Umsóknir 2021
Ýlir - tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk auglýsti haustið 2020 eftir umsóknum fyrir tónleika, tónlistarhátíðir og önnur verkefni sem fyrirhuguð voru á árinu 2021. Umsóknarfrestur var til og með 16. október 2020. Úthlutun er lokið og óskum við styrkþegum til hamingju.
Aukaúthlutun (fyrir verkefni haustið 2021) verður 11.ágúst. Opið er fyrir umsóknir.
Umsóknareyðublað