Opið er fyrir umsóknir
Opið er fyrir umsóknir í Ýli, tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk, fyrir verkefni 2024-2025.
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 24. nóvember 2024.
UmsóknareyðublaðÝlir – Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.
ÚthlutunarreglurMeð tilkomu Hörpu rættist loksins draumurinn um íslenskt tónlistarhús. Harpa er heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar, Stórsveitar Reykjavíkur auk ýmissa tónlistarhátíða og tónleikaraða. Harpa opnar nýja vídd í tónlistarlífi landsins og þar er fjöldi fjölbreyttra tónlistarviðburða ár hvert.
Harpa.is