Umóknarfrestur fyrir 2023 er liðinn.
Alls fengu 15 verkefni styrk að þessu sinni en fjöldi frambærilegra umsókna barst sjóðnum.
Ýlir - tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk auglýsir eftir umsóknum fyrir tónleika, tónlistarhátíðir og önnur verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2024. Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2023
Umsóknareyðublað